mánudagur, mars 08, 2004

Jaeja bornin god, sael veridi thennan fallega manudagsmorgun!! Ekki oft sem madur vaknar a manudagsmorgni.. litur ut og ser glampandi sol og palmatre fyrir framan gluggan og bokstaflega hlakkar til dagsins sem er framundan!! Hvad segidi, heyrdi ad thad hefdi verid stormur a Islandi i gaer, virkilega leidinlegt ad heyra, sendi barattukvedjur heim a klakann, thid erud hetjur fyrir ad vakna a morgnanna ;-)

En ja thetta var god helgi. Ekki buast vid thvi ad eg fari ad segja fra einhverju vodalega djusi.. i minu astandi tha tharf madur nu ad vera adeins abyrgari en venja er og lata skvettuskona a hilluna :-) En fostudagurinn var peningaeydsludagur.. Eg var buin ad eyda $12 thegar eg vaknadi a fostudagsmorguninn.. en thad var komid upp i rumlega $380 dollara thegar eg lagdist til rekkju thad kvoldid :-S Enn mer til malsbota tha hef eg varla keypt mer flik sidan eg var herna fyrir tveimur arum og thar ad auki tharf eg ad hugsa adeins fram i timann og kaupa fitubollufot lika!! En samt otrulega ofjolbreyttar budirnar herna.. her um bil bara gellufot faanleg herna, enda er eg ju i syslu skuttlanna. Og djofull hlo Faith thegar eg var ad mata fot.. Eg nattla sankadi ad mer einhverjum paejufotum i XS og S, og buxum i staerd 4. For svo ad mata.. og Faith kom ad mer stuttu seinna med tarin i augunum thvi bolirnir voru allir of throngir.. og eg gat ekki hneppt buxunum.. og sagdi mer ad eg thyrfti nu ad fara ad feisa thad ad kaupa mer adeins staerri fot!! Eg atti erfitt med ad lata mer segjast en prufadi eitthvad i M en neitadi ad mata fleiri buxur.. Thannig ad eg tharf ad fara i adra verzlunarferd fljotlega og horfast i augu vid thann otta minn ad eg a eftir ad blasa ut.. jaeks!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

En allavegana svo um kvoldid forum vid ut ad borda a stad nidri i bae sem heitir Oasis og er svona oriental og magadansmaerar dilla ser a medan madur bordar.. Thar hitti eg loksins Andreu sem er stelpa sem eg hekk mikid med thegar eg var her sidast, kaerastann hennar Brian, Katrinu, Brad og svo baettist nyr felagi i hopinn sem er godur vinur hennar Faith og heitir Joe sem reyndist vera mjog snidugur karakter. Maturinn var agaetur.. en engin saga til naesta baejar svo sem, en ad odru leyti skemmti eg mer mjog vel. Eftir matinn forum vid svo a reggie tonleika i Los Osos sem voru agaetir.. En jamz, svo hafdi Marshall, strakurinn sem eg var med thegar eg var her sidast fundid ut ad eg var komin i baeinn og hringdi og vildi endilega hittast.. Eg var ekkert vodalega til i thad.. enda hann blindfullur og eitthvad rugl thannig ad eg sagdi honum ad eg myndi bara tala vid hann daginn eftir ad eg thyrfti ad segja honum ymislegt.. Thannig ad eg og Faith forum svo bara heim eftir tonleikana ad lulla i litlu hausanna okkar.

Eg byrjadi svo laugardaginn a thvi ad fara ut med Abby kaerustunni hans Eli og vid fengum okkur sma kakosopa.. Heldum svo i yoga sem var alveg amazing. Thetta er pottthett eitthvad sem eg aetla ad hella mer ut i :-) Svo thegar eg kom heim hringdi Marshall og spurdi af hverju eg vaeri ekki buin ad hringja og eg sagdi honum ad eg hefdi verid upptekin.. Tha sagdi hann ad hann aetlidi bara ad koma i heimsokn.. og eg sagdi honum ad thad vaeri kannski ekki svo god hugmynd en stakk upp a thvi ad vid faerum bara saman i hadegismat. Thannig ad svona klukkutima seinna kom hann ad saekja mig og vid forum i hadegismat.. Eg sagdi honum ad eg vaeri komin med kaerasta og vaeri olett thannig ad thad yrdi ekkert meira a milli okkar.. hann var frekar leidur, en oskadi mer samt bara til hamingju og svona. Eg bjost reyndar vid ad thetta yrdi heavy othaegilegt eftir thetta en vid forum bara ad tala um eitthvad annad.. eins og politik, rokkudum bandarikjastjorn i skitinn og annad eins :-) Svo um klukkustund seinna var eg komin heim aftur.. og tha byrjadi mesta dramarugl sem eg hef a aevi minni lent i, en finnst otharfi ad tiunda thad her..

Gaerdagurinn for svo bara i ad liggja i solinni.. (hehe Ingunn eg sagdi ekki solbad!!!). Eg, Faith, Alice og Brett forum a strondina. Mjog notalegt.. Fyrir utan hvolpinn hennar Alice.. en hann var samt agaetur, furdulegt hvad svona "kvik-yndi" geta dregid ad ser mikla athygli.. eg helt i hann i um 10 min og lidid sem hrugadist ad mer til ad skoda hundinn og til ad tala um hundana sina.. faranlegt.

Anyways.. er ad hugsa um ad skella mer i sund. Lata kroppinn blomstra :-) Hafid thad gott i dag dullurnar minar :-)

P.s. hef ekkert heyrt i Ester.. hvernig hefur prinsessan thad??

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim