fimmtudagur, mars 18, 2004

Kaeru lesarar!!

Nuna er akkurat solarhringur thar til eg yfirgef Californiu og eg verd ad segja ad tho thetta hafi verid fin dvol tha get eg ekki bedid eftir ad komast heim :-) Hlakka til ad hitta ykkur oll og fara ad takast a vid hlutina. Vona bara ad eg detti ekki ofan i pytt thunglyndisins aftur thegar eg kem heim.. En eg er ad segja ykkur ad eg bara get ekki bedid eftir ad komast heim, hlakka svo geggjad til ad hitta Esteri og Agustu aftur eftir allan thennan tima og get ekki bedid eftir ad fadma Kalla minn.. kyssa hann and god knows what else ;-P

Tho ad thetta se paradis a jordu; palmatre gott vedur, stutt a snjobretti og allt thad, tha er eitt sem Californiu vantar.. og thad er folkid mitt ;-) Elska ykkur oll, hugs and kisses................. ykkar Thora.

mánudagur, mars 15, 2004

Jeee baby jeee!!!!!!!!!!!! I dag var sko DAGUIRNN!!!!!!!!!!!!!!!!

Eg vaknadi bright and early.. tok mitt hafurtask til.. nadi i Brett og bumm we were out of here :-) Leidin la.. dudurudu UPP I FJOLL!!!!!!!!!!!!!!!!!! Eftir ad hafa tynst orlitid a leidinni og keyrt i nokkra tima vorum vid komin a stadinn. Litill saetur skidastadur.. Adeins tvaer stolalyftur en fegurd allan hringinn. Host.. og Ester.. snjobrettapark byggdur eftir okkar thorfum. Tharna hefdum vid meikad reilin (thurfti ekki ad stokkva upp a thau og god lending..) og pallarnir voru alveg smellpasslegir. Alveg kjornar adstaedur fyrir kjana eins og okkur.. En thar sem eg var ad passa svo vel upp a Baldurinn minn, (uff eins gott ad thetta verdi ekki stelpa, hun Baldur minn hljomar ekkert vodalega ketsi :-p), tha passadi eg mig meira ad segja ad fara ekki of hratt.. hvad tha i parkid. Og ja Brett var ad fara i annad sinn og stod sig storvel midad vid thad.. enda eins gott thvi hann var nu ekki alveg med utigallan med ser.. var bara i venjulegum buxum og stuttermabol. Sem reyndar var ekkert galid.. mer fannst of mikid ad vera i stuttermabol, thetta var algjor steik!! Ekki oft sem manni langar hreinlega ad rifa af ser fotin adur en madur rennir ser nidur.. yfirleitt er madur ad reyna ad nappa trefli af naestu manneskju :-)

En ja, svo er thad snillingurinn hun Thora.. Keypti mer audvitad solarvorn til ad bera i andlitid svo eg myndi hreinlega lifa ferdina af.. gott og vel, en akved ad sleppa thvi ad lata neitt a handleggina til ad bronza mig adeins.. thid vitid, fa sma lit, tho ekki vaeri nema sma bleikur.. Well nuna lit eg ut fyrir ad vera mer raudar legghlifar a hondunum.. thaer byrja thar sem hanskarnir endudu og enda thar sem stuttermabolurinn byrjadi.. Thannig ad krakkar, thad sem thid getid laert af thessari reynslusogu minni er ad tho thid seud i frii tha er otharfi ad slokkva algjorlega a allri heilastarfsemi :-)

Farid vel med ykkur,

yours truly Thora

laugardagur, mars 13, 2004

Jaeja..

Sidustu dagar hafa verid nokkud rolegir bara.. A fimmtudaginn var eg med Andreu allan daginn.. Forum ad versla, bokudum, laerdum og svo var gotumarkadur i baenum um kvoldid svo vid kiktum thangad. Sidan i gaer haekudum eg og Faith upp a fjall herna i baenum.. tok nokkra klst en var alveg thvilikt gaman og fallegt, tok helling af myndum, svo eg aetti ad geta leyft ykkur ad njota utsynisins med mer thegar eg kem heim :-)

Annars litur ut fyrir ad dagurinn i dag verdi bara letidagur. Er nebbla ad reyna ad laera thvi eg er ad frika ut af stressi ut af ja.. ollu bara, life.. that's what's freaking me out I guess. Er ekki alveg ad sja puslid smella saman.. tharf ad reyna ad klara thessa onn i mannfraedi tho eg hafi ekki maett neitt alla onnina, finna mer vinnu fyrir sumarid sem verdur erfitt ut af Baldri litla, na thessu blessada laeknisfraediprofi.., finna okkur litlu fjolskyldunni samastad.. uff.. you name it. Thannig ad ekki skamma mig fyrir ad vera i utlondum og vera ad lesa um throunaradstod og reikna daemi fra thvi i stae 203 :-S

Vona ad thid hafid thad gott fallega, yndislega folk.. Hlakka til ad sja ykkur :-) Spaejo...

fimmtudagur, mars 11, 2004

Haedilliho ya'll!!

Hehe.. gleymdi ad segja ykkur fra soldid scary hlut sem skedi i nott.. eg vaknadi vid thad ad eg var ad sparka i Faith og thegar eg leit a hana og badst afsokunar sagdi hun ad thad vaeri alveg i godu ad eg hefdi vakid hana thvi hun hafi hvort ed er verid ad stunda slaemt kynlif i svefni :-) Frekar fyndid moment, en alveg thvilikt scary.. thetta er i annad skipti sem eg vakna upp a nottu vid ad sparka i hana :-S Kalli watch out.. I'm comming home soon..

Ef for a ljodadot i kvold sem var mjog gaman og svo forum eg, Faith og hin Elisabet sem byr herna og fengum okkur sushi og eitthvad annad sem eg se storlega eftir thvi ad maginn a mer er ekki alveg ad fyla thessar kraesingar, lidur eins og eg se med ufff veit ekki hvada oged innan i mer, litlar lirfur?? Maeli ekki med thessu.. Anyways svo kiktum vid til Andreu sem var mjog fint, vorum hja henni ad spjalla i meira en 2klst. En ja adal astaedan fyrir thvi ad eg er ad skrifa nuna er ad mer langar ad thakka ykkur fyrir commentinn ykkar, gaman ad sja ad einhver nenni ad lesa bloggid :-) Og ja eitt annad.. hvad finnst folki um ad eg fari a snjobretti a sunnudaginn?? Mer finnst thad algjorlega ahaettulaust.. eg myndi ekki vera ad fara erfidar leidir eda push it neitt.. bara fara upp og nidur.. og eg meina thid sem hafid verid a bretti.. hefur einhver einhverntima dottid a magann?? Not me.. Bakid, hausinn, rassinn, hnen.. en ekkert annad.. Anyways.. thaetti ahugavert ad fa skodanir fra open-minded people.. en thid hin megid lika skrifa :-S

Love ya'll,

The Californiagirl

Hallo gott folk :-)

Ufff.. helt eg myndi aldrei segja thetta svona i byrjun mars.. but it's to damn hot here. Eg aetladi ad liggja vid sundlaugina i dag og laera en meikadi thad ekki vegna of gods vedurs, hversu sick is that!! Thannig ad thegar eg var buin i sundi skundadi eg bara heim. Brett kom stuttu seinna og vid akvadum ad skunda i danska baeinn sem er i u.th.b. klst fjarlaegd. Hann kom mer verulega a ovart, reyndar var thetta bara ein gata eda svona rumlega thad en vodalega saett. Er samt ekki alveg akvedin i ad mer hafi fundist thetta svo danskt.. meira hollenskt held eg, en hvad sem er hvad, voda snoturt :-)

Svo aetladi eg ad vera ad hanga med Andreu nuna en kom of seint heim og hun var farinn eitthvad annad :-S aetlum ad hittast samt a eftir i stadinn..

Gaerdagurinn var algjor letidagur, gerdi ekki neitt!! Nema ju.. for i mina fyrstu motorhjolaferd sem var mjog mognud, scary en mognud. Held eg lati thetta einu ferd duga fyrir komandi ar :-) Elia var sem sagt motorhjolagaeinn.. og eg sat aftan a i LEDURGALLA DAUDANS thvi eg var svo hraedd um ad meida mig!!! Hehe.. an grins hefdud att ad sja mig.

Yfir og ut.. ykkar Thora Babe

þriðjudagur, mars 09, 2004

Rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr......... hvad eg er eitthvad threytt i likamanum. Synti 2km i gaer.. Bara svona til ad reyna ad halda i linurnar :p Frekar orvaentingarfull tilraun, but hey!! Annars for eg lika med Brett i baeinn i gaer.. skoda svona hitt og thetta, hann vard frekar skritinn a svipinn thegar eg spurdi hann hvort eg maetti kikja adeins inni svona olettubud a medan hann for inni tolvubud.. en eg sagdi ad thad vaeri fyrir systir mina, veit ekki hvort hann hafi keypt thad!!

En ja, eftir sundid for eg svo bara heim. Og um kvoldid var mikill gestagangur herna a baenum :-) I fyrsta lagi voru baedi Eli og Elizabeth heima sem er mjog ovenjulegt.. og svo kom Jessica ad laera med Faith og Catrina. Well kannski vorum vid ekkert svo morg en thetta var samt eins og fuglabjarg herna :-) Vid pontudum pizzu og svona gaman gaman.. Og eftir thad for eg med Eli, Kareni og einhverjum vinum theirra i bio a "City of God" alveg mjog ahugaverd mynd. Er um gotukrakka i Braziliu.. nokkud ofbeldishneigd mynd en god :-) Maeli med henni bara til ad vikka sjondeildarhringinn!!

Svo ja var eg alveg buin a thvi svo eg las halfa bls i leidinlegu mannfraedinni og sofnadi ofan a bokinni rett um midnaetti. En ja, best ad gera eitthvad.. thydir ekkert ad hanga i tolvunni allan daginn thegar madur a ad heita i frii :-) Spaejo!!

mánudagur, mars 08, 2004

Jaeja bornin god, sael veridi thennan fallega manudagsmorgun!! Ekki oft sem madur vaknar a manudagsmorgni.. litur ut og ser glampandi sol og palmatre fyrir framan gluggan og bokstaflega hlakkar til dagsins sem er framundan!! Hvad segidi, heyrdi ad thad hefdi verid stormur a Islandi i gaer, virkilega leidinlegt ad heyra, sendi barattukvedjur heim a klakann, thid erud hetjur fyrir ad vakna a morgnanna ;-)

En ja thetta var god helgi. Ekki buast vid thvi ad eg fari ad segja fra einhverju vodalega djusi.. i minu astandi tha tharf madur nu ad vera adeins abyrgari en venja er og lata skvettuskona a hilluna :-) En fostudagurinn var peningaeydsludagur.. Eg var buin ad eyda $12 thegar eg vaknadi a fostudagsmorguninn.. en thad var komid upp i rumlega $380 dollara thegar eg lagdist til rekkju thad kvoldid :-S Enn mer til malsbota tha hef eg varla keypt mer flik sidan eg var herna fyrir tveimur arum og thar ad auki tharf eg ad hugsa adeins fram i timann og kaupa fitubollufot lika!! En samt otrulega ofjolbreyttar budirnar herna.. her um bil bara gellufot faanleg herna, enda er eg ju i syslu skuttlanna. Og djofull hlo Faith thegar eg var ad mata fot.. Eg nattla sankadi ad mer einhverjum paejufotum i XS og S, og buxum i staerd 4. For svo ad mata.. og Faith kom ad mer stuttu seinna med tarin i augunum thvi bolirnir voru allir of throngir.. og eg gat ekki hneppt buxunum.. og sagdi mer ad eg thyrfti nu ad fara ad feisa thad ad kaupa mer adeins staerri fot!! Eg atti erfitt med ad lata mer segjast en prufadi eitthvad i M en neitadi ad mata fleiri buxur.. Thannig ad eg tharf ad fara i adra verzlunarferd fljotlega og horfast i augu vid thann otta minn ad eg a eftir ad blasa ut.. jaeks!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

En allavegana svo um kvoldid forum vid ut ad borda a stad nidri i bae sem heitir Oasis og er svona oriental og magadansmaerar dilla ser a medan madur bordar.. Thar hitti eg loksins Andreu sem er stelpa sem eg hekk mikid med thegar eg var her sidast, kaerastann hennar Brian, Katrinu, Brad og svo baettist nyr felagi i hopinn sem er godur vinur hennar Faith og heitir Joe sem reyndist vera mjog snidugur karakter. Maturinn var agaetur.. en engin saga til naesta baejar svo sem, en ad odru leyti skemmti eg mer mjog vel. Eftir matinn forum vid svo a reggie tonleika i Los Osos sem voru agaetir.. En jamz, svo hafdi Marshall, strakurinn sem eg var med thegar eg var her sidast fundid ut ad eg var komin i baeinn og hringdi og vildi endilega hittast.. Eg var ekkert vodalega til i thad.. enda hann blindfullur og eitthvad rugl thannig ad eg sagdi honum ad eg myndi bara tala vid hann daginn eftir ad eg thyrfti ad segja honum ymislegt.. Thannig ad eg og Faith forum svo bara heim eftir tonleikana ad lulla i litlu hausanna okkar.

Eg byrjadi svo laugardaginn a thvi ad fara ut med Abby kaerustunni hans Eli og vid fengum okkur sma kakosopa.. Heldum svo i yoga sem var alveg amazing. Thetta er pottthett eitthvad sem eg aetla ad hella mer ut i :-) Svo thegar eg kom heim hringdi Marshall og spurdi af hverju eg vaeri ekki buin ad hringja og eg sagdi honum ad eg hefdi verid upptekin.. Tha sagdi hann ad hann aetlidi bara ad koma i heimsokn.. og eg sagdi honum ad thad vaeri kannski ekki svo god hugmynd en stakk upp a thvi ad vid faerum bara saman i hadegismat. Thannig ad svona klukkutima seinna kom hann ad saekja mig og vid forum i hadegismat.. Eg sagdi honum ad eg vaeri komin med kaerasta og vaeri olett thannig ad thad yrdi ekkert meira a milli okkar.. hann var frekar leidur, en oskadi mer samt bara til hamingju og svona. Eg bjost reyndar vid ad thetta yrdi heavy othaegilegt eftir thetta en vid forum bara ad tala um eitthvad annad.. eins og politik, rokkudum bandarikjastjorn i skitinn og annad eins :-) Svo um klukkustund seinna var eg komin heim aftur.. og tha byrjadi mesta dramarugl sem eg hef a aevi minni lent i, en finnst otharfi ad tiunda thad her..

Gaerdagurinn for svo bara i ad liggja i solinni.. (hehe Ingunn eg sagdi ekki solbad!!!). Eg, Faith, Alice og Brett forum a strondina. Mjog notalegt.. Fyrir utan hvolpinn hennar Alice.. en hann var samt agaetur, furdulegt hvad svona "kvik-yndi" geta dregid ad ser mikla athygli.. eg helt i hann i um 10 min og lidid sem hrugadist ad mer til ad skoda hundinn og til ad tala um hundana sina.. faranlegt.

Anyways.. er ad hugsa um ad skella mer i sund. Lata kroppinn blomstra :-) Hafid thad gott i dag dullurnar minar :-)

P.s. hef ekkert heyrt i Ester.. hvernig hefur prinsessan thad??

sunnudagur, mars 07, 2004

Jaeja, madur er vist ekki alveg eins hardur bloggari og madur aetladi ser.. En eg aetla ad baeta upp fyrir thad og segja ykkur fra sidustu dogum.. A midvikudeginum aetladi eg ad leggja mig um fimm leytid til ad eg yrdi vodalega spraek um kvoldid (eg veit ad thad stendur ad eg hafi skrifad a bloggid um klukkan sjo en thad er a islenskum tima.. eg er nattla 8 klst a undan, bara fyrir ykkur sem erud athugul ;-) En ja, sofnadi klukkan fimm og rumskadi ekki fyrr en um fimm morguninn eftir :-S frekar lame!! Thannig ad i stad thess ad vera spraek tha var eg steinrotud!!

En eg baetti thad upp daginn eftir.. Vaknadi klukkan 5:30am og for ad lesa og horfa a Sex in the City til skiptis.. Svo um hadegid for eg upp i CalPoly (haskolinn herna) ad hitta Faith. Vid fengum okkur gotteri og lagum i solbadi i grasinu ad spjalla saman heillengi. Svo upp ur thrju thurfti hun ad fara aftur i tima og eg skellti mer i sund. Baetti metid mitt og tok 32 ferdir!! (thad er.. um 1,6 km), lag svo meira i solinni og las leidinlegu mannfraedina mina.. Svo um kvoldid kom Karen vinkona Eli (strakur sem byr herna) ad saekja mig og vid forum ad hitta Eli a ljodakvoldi upp i skola. Eg for bara til ad hafa eitthvad ad gera.. ekki einu sinni viss um ad eg myndi skilja thad sem fram faeri. En ljodakvoldid kom mer mjog svo skemmtilega a ovart, eg hlo endalaust mikid.. thetta var otrulega serstakt!! Og thad skemmtilegasta ad mer fannst var ad besta ljodid af ollum var lesid af stelpu sem eg thekki :-) Aetla ad reyna ad fa thad skriflegt hja henni og tha birti eg thad kannski. Svo eftir ljodakvoldid forum vid nidur a strond, eg, Eli, Abby kaerastann hans, Catrina stelpan med ljodid, Brian kaerastinn hennar og svo eitthvad lid sem eg thekki ekki.. Aetludum sem sagt ad kveikja vardeld.. svo kom thad i ljos thegar vid vorum komin nidur a strond ad enginn hafdi munad eftir eldivid!! Thannig ad vid hyrdumst tharna i hop ad deyja ur kulda i svona klukkustund.. saum nokkur stjornuhrop og allt (eg reyndar bara eitt!!). Og forum svo bara heim ad sofa. Thannig ad eg var komin upp i baeli um rumlega midnaetti.. Langur en skemmtilegur dagur.. Skrifa meira a eftir, spaejo!!

miðvikudagur, mars 03, 2004

Hae hae!!!!!!!!!!! Jaeja tha er madur loksins komin i sumar og sol, god how I needed thad :-) Eftir langt og strangt flug.. leitad i ollu draslinu minu gaumgaefilega adur en eg kom inn i landid og eftir ad eg kom.. tha ja hitti eg Faith loksins aftur!!!!!!!!!!!! Fyrir ykkur sem ekki vitid tha kynntist eg Faith thegar eg var skiptinemi uti i Ecuador og vid hofum verid super vinkonur sidan. Thetta er i annad skipti sem eg kem hingad ut ad heimsaekja hana.. Sidast vorum vid a flakki allan timan, alveg nidur til Mexico og til Nevada og Tahoo a snjobretti.. En thad verdur ekkert slikt nuna, hun er i profum og eg er ad reyna ad laera.. talvan virdist samt trufla mig einum of mikid fra minum malum!! Ef thad er ekki Kallinn tha er thad talvan :-) Madur er alltaf med afsakanir a reidum hondum!!

En ja, eftir ad hun sotti mig a LAX, flugvollinn i Los Angeles, tha brunudum vid til San Diego ad hitta kaerastann hennar, Brandon, og vin hans Jimmy. Forum fyrst og fengum okkur Californiska burrito.. sidan forum vid a bataleiguna thar sem Brandon vinnur og forum ut a spittbat. Alveg otrulegt utsynid.. olysanlegt i rauninni.. Oll borgin upplyst, stor hus, palmatre.. amazing bara. Svo kom sma babb i batinn ef svo rettilega ma ad ordi komast thvi ad velin i batnum braeddi ur ser a midju vatninu og Brandon thurfti ad roa okkur i land med einni ar. Tok soldin tima!! Og vid thurftum nattla ad fara ad landi bara a naestu strond thannig ad svo thurftu Faith og Brandon ad hlaupa alveg helling til ad komast til baka og na i nyjan bat til ad draga thennan burtu. Allan thann tima stod Jimmy og helt batnum a landi svo hann myndi ekki reka ut og eg la undir teppi.. Hehe nokkud nice :-) og vid spjolludum svo bara thangad til thau komu aftur. Er reyndar nokkud viss um ad thau hafi tekid sma D-tour thvi ad thau voru svo lengi en sel thad ekki dyrara en eg keypti thad :-) Svo eftir thetta mikla aevintyri var klukkan ordin 5 ad nottu svo vid forum bara heim til Brandons ad sofa. Eg svaf ein nidri.. og vard theirrar Oanaegju adnjotandi ad kotturinn kom nidur klukkan rumlega sjo thannig ad eg sofnadi ekkert eftir thad.. Fyrir tha sem ekki vita tha finnst mer kettir engu skarri en ljon i dyragordum.. illa lyktandi, outreiknanlegir og ja.. aetli thetta se ekki bara ofund ut i oll thessi niu lif.. but I really don't like 'em. Thannig ad eg for bara ut i solskinid og las bok thar til hin voknudu. Thegar thau svo komu a faetur tok vid 6klst roadtrip hingad til San Luis Obispo thar sem Faith byr, en thad var fint, gaf okkur godan tima til ad rifja upp og segja hvor annarri hvad a hefur gengid sidan vid hittumst sidast fyrir taeplega tvemur arum. Svo thegar heim var komid vorum vid alveg urvinda og eg var komin upp i rum kl. 17 og vaknadi ekki fyrr en morguninn eftir :S

I gaer thurfti hun svo ad fara i skolann snemma thannig ad eg var bara ad hanga mest allan daginn.. For i heljarinnar gonguferd um baeinn, smeygladi mer inn i sund med Brett sem byr herna og var svo uti i gardi ad lesa. Svo um 17 kom hun heim.. soldid snemma en thad var vist thvi thad hafdi kveiknad i henni i efnafraeditima!!! Thetta var svona teiknimyndamoment I'm sure thvi ad allt skoladotid hennar brann og allt.. en sem betur fer brenndist hun ekki mikid heldur bara vinstri hendin a henni thannig ad vid erum buinn ad hlaegja mikid af thessu herna heima hja henni.

Um kvoldid eldudum vid svo Ecuadorskan mat, sem heppnadist samt alltof vel thannig ad hann vard ekkert vodalega Ecuadorskur!! Og eftir matinn horfdum vid a Sex in the City og eg sofnadi a sofanum.. frekar lame thar sem vinir hennar voru i heimsokn en svona er ad vera Thora..

Svo ja er bara komin timi til ad haetta i tolvunni nuna, er buin ad hanga alltof mikid a msn ad tala vid kallinn minn og svo tolum vid samt saman i simann a hverjum degi :-) Svona er thetta..

Vona ad thid hafid thad gott, baejo.